
Velkomin/n í Einkaþjálfun í Reykjavík
Sérsniðin styrktar-, þrek- og fjarþjálfun með persónulegri nálgun
Þjónusta í boði

Hjá Einkaþjálfun í Reykjavík er áherslan lögð á einstaklinginn
Einkaþjálfun í Reykjavík hefur sérþekkingu í að aðstoða fólk við að styrkjast, léttast, bæta við sig vöðvamassa, hreyfa sig betur og auka almenna heilsu.
Ef þú finnur þig ekki í andrúmslofti sem yfirtroðnir líkamsræktarsalir bjóða upp á, eða ef þú þarft á ábyrgð þjálfara að halda, þá er aðstaðan upp á Grandi101 tilvalin fyrir þig. Þjálfunin sem við höfum upp á að bjóða er hvatinn sem þú þarft til þess að ná auknum árangri.
Hvernig virkar ferlið

Fyrsti tíminn er frír
-
Við búum til ítarlegt æfingaplan byggt á þínum markmiðum og þörfum
-
Við greinum þig í mismunandi hreyfiferlum til þess að sjá hvernig þú hreyfir þig, hvort einhverjar skekkjur séu til staðar og til þess að fullkomna formið þitt
-
Við notum fasa kerfi til þess að halda æfingunum grípandi og koma í veg fyrir stöðnun
Allt er byggt á þínum markmiðum
-
Við notum fjölbreyttan æfingabúnað til þess að ná sem mestum árangri
-
Við leiðum þig í gegnum hverja hreyfingu, fullkomnum formið þitt og komum í veg fyrir meiðsli
-
Hópþjálfunin er fyrir 4 einstaklinga að hámarki til þess að halda áherslunni á einstaklingnum


Við náum árangrinum sem þú þarft
-
Við veitum þér aðgang að þrektækjum þann tíma sem stöðin er opin svo þú getir náð inn aukaæfingum dagana sem þú ert ekki í þjálfun
-
Gagnsæ og sanngjörn verðlagning
-
Áhersla á form, öryggi og langvarandi árangur
-
Vertu besta útgáfan af sjálfum þér!





